sudurnes.net
Betri nýting og meira fé í hvatagreiðslur - Local Sudurnes
Hafþór Birgisson, íþrótta- og tómstundafulltrúi Reykjanesbæjar mætti á fund íþrótta- og tómstundaráðs sveitarfélagsins á dögunum og fór yfir þróun hvatagreiðslna 2016 – 2021. Á fundinum kom fram að betri nýting er á kerfinu og eðli málsins samkvæmt fer meira fé til málaflokksins. Hvatagreiðslur voru árið 2016 15.000 kr. og kostuðu sveitarfélagið 17.580.000 kr. Nýtingin var 48%. Niðurstöðutölur fyrir árið 2021 voru 56,7% nýting, upphæðin sem greidd var á hvert barn var 40.000 kr. og kostnaður Reykjanesbæjar var 73.633.650 kr, segir í fundargerð. Meira frá SuðurnesjumLandshlutasamtök sveitarfélaga skora á ráðherra og alþingismennÓbreytt fasteignagjöld og útsvarsprósenta í ReykjanesbæUppbyggingarsjóður Suðurnesja úthlutar 45 milljónum króna til 35 verkefnaBlöðrur eða ekki blöðrur? – Þér er boðið á fund um framkvæmd LjósanæturGarður stendur vel fjárhagslegaÁtak til atvinnusköpunar – Umsóknarfrestur til 21. janúarSilja Dögg fær fyrstu þingsályktunartillögu sína samþykkta á alþingiLausnamiðuð leikskólabörn beina sjónum sínum að plastnotkunLeggja milljarða í rannsóknir vegna fluglestar – Stefnt á að lestin gangi árið 2025Mikil fjölgun sjúkraflutninga á Suðurnesjum í takt við þróun á fjölgun ferðamanna