sudurnes.net
Bein útsending frá opnum fundi um málefni United Silicon - Local Sudurnes
Opinn fundur Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um málefni kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík hefst klukkan 9:30 í húsnæði nefndasviðs Alþingis í Austurstræti 8-10 og verður opinn fulltrúum fjölmiðla og almenningi meðan húsrúm leyfir. Gestir á fundinum verða: Björt Ólafsdóttir, Umhverfis- og auðlindaráðherra, Helgi Þórhallsson forstjóri, Kristleifur Andrésson og Þórður Magnússon, frá United Silicon. Þá munu fulltrúar frá Íbúasamtökum á Reykjanesi, bæjarráði Reykjanesbæjar og Umhverfisstofnun sitja fundinn. Bein útsending verður frá fundinum á vef Alþingis og á sjónvarpsrás Alþingis á dreifikerfum Símans og Vodafone. Meira frá SuðurnesjumUmhverfis- og samgöngunefnd heldur opinn fund um málefni United SiliconFriðjón: “Engar útleiðir fyrir sveitarfélög út úr svona verkefnum”Fyrsta kísilmálmverksmiðjan í Helguvík gangsettBoða sérfræðinga í loftgæðamálum á sinn fundFylgjast enn vel með í Helguvík – Engar athugasemdir borist við vöktunaráætlunÍbúafundur vegna mengunar verður haldinn í Stapa í kvöldBoða til íbúafundar vegna loftmengunar þann 14. desemberAuka loftgæðismælingar í Reykjanesbæ – 50 kvartanir borist vegna kísilmálmverksmiðjuNauðsynlegt að verksmiðja USi sé í gangi á meðan úttekt fer framEfnastyrkur í ofnhúsi USi lágur miðað við það sem þekkist í samskonar iðnaði