sudurnes.net
Beiðnakerfi tekið upp fyrir Grindvíkinga - Local Sudurnes
Tekið hefur verið upp beiðnakerfi þar sem íbú­ar Grindavíkur geta skráð ósk­ir sín­ar um að kom­ast inn í bæ­inn að vitja eigna sinna. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá lög­reglu­stjór­an­um á Suður­nesj­um, en þar segir að tekið sé við beiðnum í gegn­um skrán­ing­ar­form á Ísland.is, Beiðnum verður for­gangsraðað og síðan haft sam­band við þá sem kom­ast inn hverju sinni. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnYfir 130 kvartanir vegna USi – Frá sömu aðilum mismunandi dagaÍ Reykjanesbæ búa17.000 íbúar en aðeins einn er heimilislaus – Heimildarmynd!FöstudagsÁrni – Öreigar sameinaðir undir bleiku skýi jafnaðarstefnuUm 100 ábendingar vegna lyktarmengunar – Tveir leitað læknisGervineglur urðu að lögreglumáliOpna ábendingagátt eftir ábendingarÍbúar Þórkötlustaðahverfis fá að sækja nauðsynjarGrindvíkingum ekki hleypt inn í bæinn um helginaVilja auka öryggi flugfarþega með því að reisa skjól­stöðvar við fjar­stæði