Nýjast á Local Suðurnes

Bálhvasst á brautinni – Gæti komið til lokunar með stuttum fyrirvara

Mynd: Björgunarsveitin Þorbjörn

Veðursyofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun, en Suðvestan og vestan 18-28 m/s eru þessa stundina, með dimmum éljum og mjög slæmu skyggni í éljum. Hvassast syðst. Líkur á samgöngutruflunum og fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám

Þá hefur Vegagerðin gefið út viðvörun fyrir Reykjanesbraut og Grindavíkurveg. Á vef Vegagerðarinnar segir að á milli kl 10 -12 megi búast við miklu hvassviðri og blindu á þessum vegum og gæti komið til lokunar með skömmum fyrirvara.