sudurnes.net
Bæta á umferðaröryggi við dansskóla eins fljótt og auðið er - Local Sudurnes
Dansskólinn Danskompaní hefur biðlað til umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar að bæta umferðaröryggi við húsnæði skólans við Brekkustíg í Njarðvík. Skólastjórnendur sendu tillögur að úrbótum á ráðið. Umhverfis- og skipulagsráð tók heilshugar undir erindið á síðasta fundi og er sammála um að úrbóta sé þörf. Ráðið hefur þannig sent málið áfram til umhverfissviðs sveitarfélagsins sem er falið að vinna að tillögum að úrbótum til lengri og skemmri tíma eins fljótt og auðið er. Meira frá SuðurnesjumAðlögunaráætlun stendur í vegi fyrir lækkun á fasteignaskattiRausnarleg gjöf Íslandsbanka til ReykjanesbæjarSamherji í ólgusjó með öfluga starfsemi á SuðurnesjumBirkidalur tólfta gatan í Reykjanesbæ sem kemur upp nágrannavörsluGuðbergur skipaður í stöðu formanns Fagráðs um umferðarmálMilljarður í ræsin á næstu þremur árumVilja bæta 44 herbergjum á sex hæðum við Hótel KeiliJóhann Friðrik: Fjármunum betur varið í vegakerfið en flugvöll í HvassahrauniUnnið að því að koma tvöföldun Reykjanesbrautar inn á samgönguáætlunRauðhetta frumsýnd á morgun