sudurnes.net
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar fær spjaldtölvur - Eykur skilvirkni og sparnað - Local Sudurnes
Reykjanesbær hefur látið fulltrúum í bæjarstjórn og bæjarráði í té spjaldtölvur til notkunar á fundum. Bæjarstjórnarfundur sem haldinn var í gær var sá fyrsti í sögu bæjarsins þar sem útprentuð dagskrá og fylgigögn voru úr sögunni og öll gögn komin í spjaldtölvur. Í tilkynningu frá Reykjanesbæ segir að á undanförnum mánuðum hafi aukin áhersla verið lögð í rafvæðingu stjórnsýslunnar í Reykjanesbæ. Rafvæðing tryggir varðveislu gagna, eykur gagnsæi stjórsýslunnar og skilvirkni, m.a. í formi peninga- og vinnusparnaðar. Meira frá SuðurnesjumGlímudeild UMFN lögð niðurGrindavíkurbær samþykkir frístundastefnu til næstu 5 áraGert ráð fyrir óbreyttri stöðu Reykjaneshafnar í fjárhagsáætlun ReykjanesbæjarRáðherra úthlutaði 96 milljónum króna – 200 þúsund krónur til SuðurnesjaKennarar fylltu Ráðhús Reykjanebæjar – Rangar áherslur í kjarastefnuFjárhagsáætlun Reykjanesbæjar – Gera ráð fyrir lækkun útsvars árið 2018Hafa áhyggjur af fjölda barna sem eru á bak við tölur um fjárhagsaðstoðEngin raunhæf áætlun um hvernig bæta eigi úr fjármálum ReykjanesbæjarFræðsluerindi um kvíða barna og ungmennaLítið um takmarkanir eftir 4. maí – Allir geta mætt í skóla og íþróttir