sudurnes.net
Bæjarstjóri Reykjanesbæjar: "Er hægt að ætlast til að sveitarfélög leysi úr fordæmalausri stöðu?" - Local Sudurnes
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar spyr þingmenn Suðurkjördæmis, í opinni færslu á Facebook, hvort ríkið beri enga ábyrgð á þeirri stöðu sem komin er upp á Suðurnesjum, vegna sölu á eignum Þróunarfélags Keflavíkur, Kadeco. Fyrirtækið hefur nú selt nær allar íbúðir sem voru til afnota fyrir varnarliðið, þegar það var hér á landi. Reykjanesbær þarf að tryggja þeim sem flytja í þessar íbúðir skóla- og leikskólapláss, en sveitarfélagið á sem kunnugt er í nokkrum fjárhagsvandræðum um þessar mundir. Þá er Kjartan Már ósáttur við að engar staðfestar tölur um samsetningu íbúa eða aldursskiptingu. hafi verið lagðar á borð sveitarfélagsins, sem gerir því enn erfiðara um vik að bregðast við þeirri fólksfjölgun sem við blasir. Pistil Kjartans Más má finna í heild sinni hér fyrir neðan: Meira frá SuðurnesjumÁrni Sigfússon svarar Andstæðingum stóriðju: “Framkvæmdin er mér gríðarleg vonbrigði”Hýsa of marga umsækjendur um alþjóðlega vernd í ReykjanesbæEinn á dag tekinn undir áhrifum fíkniefna við aksturGult í kortum – Trampólín að norðan gætu endað hér!Ragnheiður Elín hættir í stjórnmálumVildi sleppa undan eiginkonunni og bað um gistingu í fangaklefaMár setti 10 Íslandsmet og vann til bronsverðlauna – Fer beint til Póllands og heldur tónleikaÞingmenn hafa ekki fyrir því að svara bæjarstjóra – “Efndirnar láta á [...]