sudurnes.net
Bæjarráð Reykjanesbæjar: Fall WOW-air mun hafa mikil samfélagsleg áhrif til skamms tíma - Local Sudurnes
Bæjarráð Reykjanesbæjar sendi frá sér bókun vegna stöðunar á rekstri lággjaldaflugfélagsins WOW air á fundi ráðsins í morgun. Í bókuninni segir: „Bæjarráð harmar að starfsemi WOW air hafi verið stöðvuð. Ljóst er að þetta áfall mun hafa mikil samfélagsleg áhrif til skamms tíma, ekki síst fyrir Reykjanesbæ þar sem mikil fjöldi starfsmanna býr. Bæjarráð leggur áherslu á að hugað sé að velferð og hagsmunum allra starfsmanna og fyrirtækja sem þetta mun hafa áhrif á.“ Meira frá SuðurnesjumTil umræðu að bjóða fleiri störf í sumar vegna uppsagna á KeflavíkurflugvelliSuðurnesjamær ein af „bestu flugfreyjum heims“Flugvél WOW-air skemmdist lítillega þegar bifreið rann á hana15 milljónir til Suðurnesja vegna þrots WOWPrófkjör Sjálfstæðisflokks – Páll Enn efstur þegar 50% atkvæða hafa verið talinWizz Air þriðja umsvifamesta félagið á Keflavíkurflugvelli – 186% vöxtur á milli áraMikið um að vera í FLE í dag – Á annan tug flugvéla koma frá ParísÍbúðir fasteignafélags Skúla Mogensen á Ásbrú til söluHver er staðan? Fundur um atvinnu- og menntamál í Hljómahöll í hádeginuWOW-air býður upp á beint flug til Ísrael