sudurnes.net
Aukið samstarf milli Kölku og Sorpu - Local Sudurnes
Samstarf Kölku og SORPU við ráðstöfun úrgangs mun aukast enn frekar á komandi árum. Félögin hafa náð saman um að allar sérsafnaðar matarleifar sem safnast á starfssvæði Kölku verði sendar til meðhöndlunar í GAJU, gas- og jarðgerðarstöð SORPU, enda óheimilt að farga sérsöfnuðum endurvinnsluefnum á borð við matarleifum með brennslu. Félögin hafa einnig ákveðið að tilteknir úrgangsflokkar sem safnast hjá SORPU verði sendir til meðhöndlunar í brennslustöð Kölku í Helguvík. Meira frá SuðurnesjumSpurt og svarað varðandi heitavatns- og rafmagnsleysiGasmengun yfir byggð á SuðurnesjumSkólamatur ehf. þjónustar Garðabæ – Með besta tilboð eftir verð- og gæðakönnunStund milli stríða – Lögreglumenn skelltu sér í strandblak í góða veðrinuLoka Pósthúsinu – Svona verður þetta!Stefna á 150 milljarða framkvæmdir með nýrri nálgunOddný vill ekki aðkomu einkaaðila að flugvellinumFá styrki til að bæta aðstöðu í Sólbrekkuskógi og við BrimketilStefnt að uppbyggingu miðlægs íþróttasvæðis – Framkvæmdir hefjist á næsta áriTæplega 66 milljónir króna í verkefni á Reykjanesi