sudurnes.net
Auka hlutafé og stefna á miklar framkvæmdir - Local Sudurnes
Samherji fiskeldi ehf. hefur aukið hlutafé um þrjá og hálfan milljarð króna. Hlutafjáraukningin verður meðal annars nýtt í framkvæmdir við Reykjanesvirkjun. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu, en í frétt blaðsins segir að milljarðarnir séu fyrsti fasi af því sem verður í heildina 7,5 milljarða króna hlutafjáraukning félagsins. Það hyggist meðal annars koma upp 40 þúsund tonna landeldi í Auðlindagarðinum við Reykjanesvirkjun. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í Helguvík75 kaupsamningum um fasteignir þinglýst í júlíISS eldar fyrir starfsfólk KeflavíkurflugvallarLýsi kaupir Ice FishHótel Keflavík finnur fyrir sterku gengi krónunnar – Um 40 hópar afbókaðir á einu brettiThorsil gerir 5 milljarða króna alhliða samning um framkvæmdir við kísilverGert er ráð fyrir hagnaði hjá Reykjaneshöfn á næsta áriÞrír vilja byggja nýja heilsugæslu í Innri-NjarðvíkGrjótgarðar ehf.: Reynslumikið starfsfólk tryggir fagleg vinnubrögðKostnaður Thorsil vegna raforkukaupa verður um 4 milljarðar á ári