sudurnes.net
Atvinnuleysistölur mjakast upp á við á Suðurnesjum - Local Sudurnes
At­vinnu­leysistölur í Reykja­nes­bæ halda áfram að mjakast upp á við, en það er skráð 28% í lok apríl. Þar af eru 16,1% skráðir á hluta­bóta­leiðina. Sömu sögu er að segja af hinum sveitarfélögunum, en at­vinnu­leysi á Suður­nesj­um er 25,2% og þar af eru 14,4% á hluta­bóta­leiðinni. Þess­ar töl­ur eru mjög kvik­ar og breyti­leg­ar vegna starfa­hluta­leiðar og upp­sagna starfs­manna, að því er kem­ur fram í fund­ar­gerð menn­ing­ar- og at­vinnuráðs Reykja­nes­bæj­ar en at­vinnu­leys­istöl­ur voru lagðar fram á fundi þess í gær. Meira frá SuðurnesjumUmsvifin í atvinnulífinu að aukastSamþykkja fjárhagsáætlanir – Öll sveitarfélögin á Suðurnesjum í plúsNær allir kennarar Njarðvíkurskóla hafa sagt upp störfumIberia bætist í hópinn á Keflavíkurflugvelli – Ódýrt flug til MadrídRennibrautir í Vatnaveröld teknar í notkun í haustSautján ára á fleygiferðÁkærður fyrir að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana161 vísað frá á landamærum í flugstöðinni – Metár í fölsunarmálumErlendur undir áhrifum áfengis á of miklum hraða – Fær 150.000 króna sektÍ vímu á 144 km. hraða á Reykjanesbraut