sudurnes.net
Atvinnuleysi mælist 17% í Reykjanesbæ - "Sannfærður um að við komumst í gegnum þetta saman" - Local Sudurnes
Atvinnuleysi mælist nú 17% í Reykjanesbæ sem er það mesta á landinu. Í undirbúningi er að koma á fót teymi um viðbrögð við ört vaxandi atvinnuleysi. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segist í pistli á heimasíðu sveitarfélagsins vera sannfærður um að íbúar sveitarfélagsins komist í gegnum þetta saman og muni ná sér á strik fyrr en síðar. “Undirbúningur við að reisa okkar góða samfélag við er þegar hafinn og erum við í samstarfi við fjölmarga góða aðila í því krefjandi verkefni.” Segir í pistlinum. Meira frá SuðurnesjumSvæðið í kringum gosstöðvarnar ekki lokað – Þetta þarf göngufólk að hafa í huga!Opinn íbúafundur um áhrif framkvæmda við flugbrautir – Kynna niðurstöður hljóðmælingaMár Gunnarsson mun keppa á EM fatlaðra í sundiSetja vinnureglur sem lýsa verklagi vegna undirmönnunar í leikskólumMár Gunnarsson með þrjú Íslandsmet á Malmö OpenSvíarnir ánægðir með að fá Elías Má – “Vinnusamur leikmaður með frábæra tækni”Elvar Már nálægt því að slá 17 ára gamalt skólamet – Skoraði 43 stig gegn TampaHeilsuleikskólinn Háaleiti fékk góða gesti frá Rúmeníu í heimsóknSamningur um Heilsueflandi samfélag undirritaður í ReykjanesbæElvar Már fer vel af stað í Svíþjóð