sudurnes.net
Átta óku án bílbelta og nokkrir lögðu ólöglega - Local Sudurnes
Lögregla hafði gát á notkun öryggisbelta um helgina og reyndust átta manns aka án þess að hafa þau spennt. Sitthvað fleira var athugavert að mati lögreglu um helgina, til dæmis var töluvert um ólöglega lagningu ökutækja og einnig að bifreiðar væru ótryggðar eða óskoðaðar, voru skráningarmerki fjarlægð af þeim. Þá voru tveir ökumenn færðir á lögreglustöð um helgina vegna gruns um ölvunarakstur. Meira frá SuðurnesjumNokkuð um að foreldrar noti ekki tilskilinn öryggisbúnað við akstur með börnHálka og slæmt skyggni – Vegfarendur sýni aðgátUngur ökumaður stöðvaður á 123 km. hraða á NjarðarbrautErlendir ferðamenn í vandræðum í myrkri – Óku lúshægt eftir ReykjanesbrautFlestir aka yfir hámarkshraða á ReykjanesbrautStöðvuðu 840 bifreiðar – Flestir með allt á hreinuMikið af áhugaverðum stöðum á ReykjanesiSmituðum fjölgar lítillega á Suðurnesjum – Forgangsraðað í sýnatökurTvö ný smit og tæplega 300 í sóttkvíÁ fimmtahundrað Suðurnesjamenn komnir í sóttkví