sudurnes.net
Átta í gæsluvarðhaldi vegna smyglmála - Local Sudurnes
Átta einstaklingar sitja í gæsluvarðhaldi hjá lögreglunni á Suðurnesjum vegna smyglmála. Öll málin komu upp í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, þrjú í september en hin í ágúst. Það sem af er ári hefur lögreglan á Suðurnesjum lagt hald á 38 kíló af sterkum fíkniefnum og þar af eru 28 kíló af kókaíni. Meira frá SuðurnesjumSkjálfti að stærð 4,7 á Reykjaneshrygg – Hægt að fylgjast með skjálftavirkni í rauntímaFimm klukkustunda rafmagnsleysi í hluta KeflavíkurLítilsháttar umferðartafir vegna framkvæmda í dagHafna öllum tilboðum í byggingu StapaskólaMikil skjálftavirkni á ReykjanesiJarðkjálfti að stærð 3,8 fannst víða á SuðurnesjumSuðurnesjamenn í æfingahóp fyrir Norðurlanda- og Evrópumót U20 í körfunniRok og rigning á sunnudag – Vara við hviðum á ReykjanesbrautEinn kjörstaður í ReykjanesbæBýður 200 þúsund króna fundarlaun fyrir Tinnu