Nýjast á Local Suðurnes

Átján vilja taka við af Þorsteini í Grindavík

Umsóknarfrestur um starf sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs Grindavíkur rann út síðastliðinn mánudag. Bæjarráð ræður sviðsstjóra samkvæmt samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar og er stefnt að því að ganga frá ráðningu sem fyrst.

Alls sóttu 18 manns um starfið og eru í stafrófsröð:

1. Birna Rún Arnarsdóttir – MA í haf- og strandsvæðastjórnun.
2. Björg Erlingsdóttir – MPA í stjórnsýslu.
3. Daníel Arason – Tónmenntakennari.
4. Eggert Sólberg Jónsson – MA í þjóðfræði.
5. Elín Sigríður Óladóttir – MBA í viðskiptafræði
6. Gunnar Kristinn Þórðarson – MPA í stjórnsýslu.
7. Halldór Hlöðversson – Íþróttakennari.
8. Ingi Þór Ágústsson – MPA í stjórnsýslu.
9. Jóhann Árni Ólafsson – BS í íþróttafræði
10. Jón Björn Ólafsson – BA í íslensku
11. Jón Ingi Hákonarson – MS markaðsfræði og MBA stjórnun og rekstur.
12. Jón Rúnar Hilmarsson – M.ed. Bsc. í viðskiptafræði og B.ed.
13. Ólafur Kjartansson – Bsc. International Marketing Management
14. Ragna Gestsdóttir – Lögfræðingur
15. Sigurður Hilmar Guðjónsson – MS alþjóðaviðskipti og markaðsfræði.
16. Vala Gestsdóttir – MA í Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi.
17. Þórður Ingi Bjarnason – BA ferðamálafræði.
18. Þórunn Erlingsdóttir – BS í íþróttafræði.