sudurnes.net
Átak lögreglu: Allir með allt á hreinu nema tveir - Local Sudurnes
Um 130 ökumenn sem lögreglan á Suðurnesjum kannaði í morgun við Flugstöð Leifs Eiríkssonar í morgun reyndust vera með allt sitt á hreinu. Lögregla hafði sett upp umferðalokun og hafði eftirlit með ástandi og réttindum ökumanna sem þar fóru um. Tveir voru þó kærðir fyrir brot á umferðarlögum því annar var ekki með ökuskírteini sitt meðferðis og hinn hafði ekki endurnýjað ökuskírteinið á tilsettum tíma. Hjá hinum 129 var allt í sóma. Meira frá SuðurnesjumByggja 130 milljóna króna tímabundið húsnæði fyrir skóla í Dalshverfi – Kennsla hefst í haust17 ára ökumaður ók hraðast allra – Sviptur og fær 130.000 króna sektGrjótgarðar buðu best í vetrarþjónustu utan við haftasvæði flugverndarÁtak gegn ölvunarakstri – Lögregla stöðvaði yfir 200 ökumenn um helginaOddný er nýr formaður SamfylkingarinnarTæplega 130 ökumenn stöðvaðir við hefðbundið umferðareftirlitErlendur ferðamaður á hraðferð fékk 130.000 króna sektUmsvifamikið byggingafélag hagnast um 800 milljónir krónaStolið frá skátumTekinn á rúntinum með kannabis í kaffimáli