sudurnes.net
Átak gegn ölvunarakstri - Lögregla stöðvaði yfir 200 ökumenn um helgina - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum stendur um þessar mundir fyrir átaki gegn ölvunarakstri. Í desember og janúar mun lögregla vera vel á verði um helgar í nánd við veitingarstaði, en markmiðið verður er að fækka og koma í veg fyrir ölvunarakstursbrot. Um helgina voru yfir 200 ökumenn stöðvaðir og voru fjórir þeirra teknir fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna, einn var ölvaður við aksturinn og einum var gert að hætta akstri, en viðkomandi mældist þó undir refsimörkum. Meira frá SuðurnesjumBörnin komu upp um foreldrana – Aka með lokuð augu og engar hendur á stýriAtvinnurekendur geta átt von á heimsókn frá lögregluÓk á móti einstefnu í leit að PokémonumÍ beinni á 200 kílómetra hraða á ReykjanesbrautUm 200 iðkendur Kkd. Njarðvíkur gerðu sér glaðan dag – Myndir & myndband!Sviptir ökuleyfi eftir hraðakstur við skóla – Lögregla með átak við alla grunnskólaHafa haft afskipti af yfir 400 ökumönnum á tveimur vikumVarst þú vitni að ofsaakstri? – Ók á 200 kílómetra hraða á ReykjanesbrautHafa farið í 41 útkall á árinu – Þakklátir fyrir stuðninginnÞað er svona auðvelt að stela af snertilausum kortum – Myndband!