sudurnes.net
Arnór Ingvi meistari með Malmö - Local Sudurnes
Arnór Ingvi Traustason lagði upp eitt marka Malmö þegar liðið burstaði Sirius 4-0 í sænsku úrvalsdeildinni í dag og tryggði sér þannig sænska meistaratitilinn. Malmö er með tíu stiga forskot á toppi sænsku deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir og það þýðir að titillinn er í höfn hjá Arnóri og félögum. Þetta er í annað sinn sem Arnór verður sænskur meistari. Hann vann titilinn með Norrköping árið 2015. Meira frá SuðurnesjumSigrar hjá Suðurnesjaliðunum í lokaleikjum 3. deildarRúnar til reynslu hjá SiriusNjarðvíkurstúlkur ÍslandsmeistararScott Ramsay með mark í fyrsta leik – Reynir í annað sætiðKeflavík getur tryggt sér sæti í Pepsí-deildinni í kvöldTveir Suðurnesjamenn á lokaborði Íslandsmótsins í pókerNotaði lúalegt bragð til að stöðva skyndisókn Keflavíkur – Sjáðu myndbandið!Stór áfangi hjá Njarðvíkingum – Frítt í GryfjunaKörfuboltatímabilið blásið af – Mörg félög lenda í fjárhagsvandaElvar Már í sögubækurnar – Leikmaður ársins annað árið í röð