sudurnes.net
Arnar tekur við Njarðvík - Local Sudurnes
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur náð samkomulagi við Arnar Hallson um hann taki við sem aðalþjálfari meistaraflokks. Arnar hefur á sínum ferli meðal annars þjálfað meistaraflokk karla hjá Aftureldingu og ÍR. Njarðvík býður Arnar velkominn til starfa hjá félaginu og vonast til að samstarfið verði farsælt, segir í tilkynningu. Þá hefur Hólmar Örn jafnframt ákveðið að segja skilið við Njarðvík en Hólmar tók við þjálfun liðsins ásamt Bjarna Jóhannssyni í nóvember 2020. Meira frá SuðurnesjumHalldór nýr formaður Kkd. NjarðvíkurSpá Keflavík og Njarðvík bestum árangriGrindavík semur við nokkra leikmennMeistaramót GVS var haldið í blíðskaparveðriLandsliðsþjálfari Austurríkis stjórnar Vogabúum í bikarkeppni HSÍJafnt hjá KeflavíkKeflavík Powerade-meistari í unglingaflokki og Grindavík í 9. flokki stúlknaSérfræðingur úr hlaðvarpsþætti tekur við NjarðvíkBjörk framlengir við NjarðvíkÓtrúlegar lokasekúndur þegar Grindavík tryggði sér sæti í 16 liða úrslitum