sudurnes.net
Appelsínugul viðvörun tekur gildi síðar í dag - Local Sudurnes
Appelsínugul viðvörun hef­ur verið gef­in út um stór­an hluta lands­ins vegna vonsku­veðurs síðar í dag. Búist er við að veðrið standi fram á nótt, en gert er ráð fyrir að vindur geti náð hátt í 30 m/s. Einnig er vert að nefna að það er nærri stórstreymt og vegna lágs loftþrýstings og áhlaðaneda má búast við óvenju hárri sjávarstöðu á flóði. Meira frá SuðurnesjumRauðhetta og Hans og Gréta heimsækja ReykjanesbæSamið við Jón og Margeir um framkvæmdir við nýtt miðbæjarsvæði í VogumRúmlega 300 íbúðir í nýju DalshverfiVara við leiðindar veðri í nótt – Hálka á ReykjanesbrautForkynna aðalskipulagsbreytingar vegna miðbæjarBúið að opna fyrir umferð um ReykjanesbrautNýsamþykkt aðalskipulag stöðvar frekari uppbyggingu stóriðjuTveir snarpir jarðskjálftar – Fundust vel í GrindavíkMeirihluti frétta frá Reykjanesbæ eru jákvæðarHágæða keppnisgólf í íþróttahús Stapaskóla