sudurnes.net
Andstæðingar stóriðju í Helguvík hefja söfnun á netinu - Local Sudurnes
Andstæðingar stóriðju í Helguvík hafa hafið söfnun á netinu, en til stendur að hefja hópmálsókn gegn stóriðjufyrirtækjum í Helguvík, Umhverfisstofnun sem veitir leyfi til rekstursins eða Reykjanesbæ. Í tilkynningu frá samtökunum segir að lagaumgjörðin á Íslandi verndi ekki íbúa og umhverfið á sama hátt og hún verndar stóriðjuna. Stefnan er því að berjast gegn þessari vá út frá lagalegum grundvelli. Stefnt er að því að taka þetta upp fyrir Mannréttindadómstól Evrópu, en til þess þarf að fara fyrst fyrir dómstóla á Íslandi. Hér er vefsíða Andstæðinga stóriðju í Helguvík. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnTæplega 90% íbúa Suðurnesja skráðir á Heilsugæslustöðvar á svæðinuHagkaup skellir í lás – Þetta vilja Suðurnesjamenn fá í staðinn!Vilja öll gagnaver á einn stað – Hvinur frá starfseminni truflandi fyrir íbúaHæsta hlut­fall íbúa með er­lent rík­is­fang á Suður­nesj­umVilja bæta við 34 íbúðum á SundlaugarreitÆrslabelgur á ÁsbrúHlutfallslega fjölgar íbúum mest í VogumÓska eftir þátttakendum í rýnihóp vegna stefnumótunarvinnuSkemmdarvargar gjöreyðilögðu bifreið í Reykjanesbæ