sudurnes.net
Andri Rúnar jafnaði markametið - Grindavík endaði í fimmta sæti - Local Sudurnes
Andri Rún­ar Bjarna­son jafnaði marka­metið í efstu deild karla í knatt­spyrnu í dag þegar hann skoraði sig­ur­mark Grind­vík­inga gegn Fjölni, 2-1. Andri Rúnar beið fram á síðustu stundu með að jafna markametið því markið kom á 88. mín­útu leiksins. Það var hans 19. mark í deild­inni. Grinda­vík end­aði deildarkeppnina með 31 stig í fimmta sæti. Meira frá SuðurnesjumGrindavík í þriðja sætið eftir sigur á ValGrindavík í toppbaráttu – Lögðu KR í Vesturbænum í kvöldGrindavík í Pepsí-deildina – Sjálfsmark á lokamínútum varð Keflavík að falliReynismenn töpuðu á AkranesiGrindavík þokast nær Pepsí-deildinni eftir sigur á KeflavíkArnór Ingvi skoraði í ÍslendingaslagArnór Ingvi skoraði mikilvægt markDýrmæt stig í súginn hjá Njarðvíkingum2 deildin: Njarðvík á toppnum – Víðir í fimmta sætiFjórða tap Grindvíkinga í röð