sudurnes.net
Almennir lögreglumenn fóru vopnaðir í útkall - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð að verslun Nettó við Krossmóa í Reykjanesbæ upp úr klukkan níu í kvöld eftir að tilkynning barst um að fjórir ölvaðir menn, vopnaðir riffli með kíki, væru við verslunina. Vegna alvarleika tilkynningarinnar munu almennir lögreglumenn hafa vopnast og haldið á vettvang, samkvæmt frétt á Vísi.is Málið var á misskilningi byggt og reyndust mennirnir sem tilkynnt var um einungis vera með veiðistöng og var enginn handtekinn vegna þessa. Meira frá SuðurnesjumTekinn við kókaínsölu á skemmtistaðVistaður í fangaklefa tvisvar sinnum sama daginnSlegist um síðustu lóðirnar í DalshverfiFá rýmri tíma í GrindavíkMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkÞrjár kjördeildir í Reykjanesbæ – Hér eru allar upplýsingar varðandi kosningarnarTekinn með metamfetamín – Lét ófriðlega við afskipti tollvarðaRæða launahækkanir sviðsstjóra á þriðjudag – Ólíklegt að hækkanir verði dregnar til bakaVilja að skipaður verði starfshópur um stefnumótun náms á framhaldsskólastigiBjóða upp á ókeypis foreldranámskeið í Reykjanesbæ