sudurnes.net
Allir útskrifaðir af spítala eftir árekstur á Grindavíkurvegi - Local Sudurnes
Allir sjö sem fluttir voru á sjúkrahús eftir árekstur á Grindavíkurvegi í gær eru útskrifaðir, en meiðsli fólksins voru minniháttar. Þrír voru flutt­ir á Land­spít­al­ann eft­ir slysið og fjórir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lög­regl­unni á Suður­nesj­um eru þeir út­skrifaðir þaðan. Til­drög slyss­ins eru til rann­sókn­ar en talið er að einn bíll hafi verið á öf­ug­um veg­ar­helm­ingi og það hafi valdið slys­inu. Meira frá Suðurnesjum450 einstaklingar sæta sóttkví á SuðurnesjumHælisleitendur teknir við vinnu án atvinnuleyfis – Gætu misst húsnæði og framfærsluUmhverfisstofnun: Mælingar á mengunarefnum aldrei farið yfir skilgreind viðmiðunarmörkFjórir af grindvískum togara í einangrun í EyjumÞrír lögreglubílar í eftirför á Reykjanesbraut – Fóru aldrei yfir 70 km hraðaErill í Leifsstöð – Farþegi svo ölvaður að hann vissi ekki hvar í heiminum hann væri niðurkominnTelja að ölvunarástand hafi orðið meira en ella vegna tafa á flugiHarma að Norðurál virði ekki samningaRúður brotnuðu þegar strætó ók á skilti – Farþegum brugðið en engin slys á fólkiÞrír á vespu sem ekið var á bifreið