sudurnes.net
Allir nema einn með allt í toppmálum - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum hefur stöðvað um fimmtíu ökumenn á undanförnum dögum vegna sérstaks eftirlits með ölvunarakstri á aðventunni. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að allir ökumenn sem stöðvaðir voru hafi verið með allt sitt á hreinu, utan einn sem var ekki með ökuskírteinið meðferðis. Farþegi í þeirri bifreið tók við akstrinum. Meira frá SuðurnesjumHlupu uppi ölvaðan ökumannFreista þess að fá á annan milljarð króna greiddan vegna kísilmálmverksmiðjuElfar Þór framleiðir kvikmynd byggða á sögu Stephen KingÞrír á einni vespu sinntu ekki stöðvunarmerkjum lögregluRagnheiður Elín tekjuhæst á alþingiÞyrluslys í miðri afplánun – FöstudagsÁrni hefur skoðun á því!Fyrrverandi sparisjóðsstjóri ákærður fyr­ir umboðssvikFann ótrúlegt magn af ónýtum skóbúnaði í fjörunniFyrsti útisigur Jürgen Klopp í Evrópukeppni var gegn KeflavíkJafntefli hjá Keflavík gegn Fylki í hörkuleik