sudurnes.net
Allhvöss austanátt seint í kvöld - Varasamt fyrir húsbíla og hjólhýsi - Local Sudurnes
Veðurstofa Íslands varar fólk við að vera á ferðinni með hjólhýsi í eftirdragi, eða á húsbílum seint í kvöld syðst á landinu, en búist er við hvassviðri. Búist er við allhvassri eða hvassri austanátt syðst á landinu seint í kvöld og fram eftir nóttu. Slíkur vindur getur verið varasamur fyrir farartæki sem eru viðkvæm fyrir vindi, t.d. húsbíla og hjólhýsi, segir í athugasemd veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Meira frá SuðurnesjumGrenndargámar komnir upp á SuðurnesjumLokað fyrir kalt vatn vegna framkvæmda – Hér eru nokkur góð ráð í vatnsleysiFrekari tilslakanir á heimsóknarreglum sjúkradeildar HSSHSS býður símaráðgjöf sálfræðingaFjármálavandi er hegðunarvandiForstjóri Gentle Giants: “Erum skuldlaus við Reykjanesbæ með öllu”Þorbjörn semur um smíði á ísfisktogaraJarðskjálftar finnast á Reykjanesi – Náið fylgst með framvindu málaAlþjóðleg vottun færir aukin tækifæriVatnsnesvegur 8 auglýstur til leigu