sudurnes.net
Air Canada fækkar ferðum til Keflavíkurflugvallar - Local Sudurnes
Air Canada mun draga úr Íslandsflugi næsta sumar, en ekki verður flogið hingað til lands í júní líkt og undanfarin ár. Samkvæmt vef Túrista er ekki lengur hægt að bóka beint flug milli Íslands og Montreal í júní en þann mánuð var gert ráð fyrir ellefu brottförum og sætaframboðið taldi um fimmtán hundruð sæti. Air Canada hefur ekki svarað fyrirspurnum ferðavefsíðunnar um málið. Meira frá SuðurnesjumAir Canada hefur sumarflugiðAir Canada breytir áætlunum vegna anna á KeflavíkurflugvelliAir Canada mun bjóða upp á flug frá Keflavík til Toronto og MontrealMikil umferð um íslenska flugstjórnarsvæðið – Fylgstu með í rauntíma!Wizz Air þriðja umsvifamesta félagið á Keflavíkurflugvelli – 186% vöxtur á milli áraWizz flýgur á milli Vilnius og KEFKínverskt flugfélag flýgur til KEF – lægsta gjaldið 68.000 krónurWizz bætir í þrátt fyrir hertar aðgerðirDelta bætir í – Á fjórða tug fluga í viku hverriWOW-air býður upp á beint flug til Ísrael