sudurnes.net
Áhugi á að opna ISSI fish and chips í Singapúr - Local Sudurnes
Rekstraaðilar í Singapore hafa áhuga á að opna staði undir merki ISSI FISH & CHIPS þar í landi. Eigendum staðarins, sem staðsettur er við Fitjar í Njarðvík, þeim Jóhann Issa Hallgrímssyni og Hjördísi Guðmundsdóttur var nýlega boðið til Singapore til að kanna aðstæður. Þetta kemur fram í grein á vef Hugverkstofunnar, en þar er ISSI fish& chips fyrirtæki mánaðarins, þar segir meðal annars að vegna þessa áhuga hafi verið tími til kominn að tryggja sér eignarrétt á vörumerkinu og fram undan sé að huga að skráningum á erlendum mörkuðum. Meira frá SuðurnesjumGorilla mætt á HafnargötuFiskivagninn verður á Fitjum um ókomna tíð – “Girðum í brók og höldum áfram inn í veturinn.”Sækja um lóð undir veitingavagn við FitjarVerslanir og veitingastaðir laga sig að breyttum aðstæðum – Meira um heimsendingar og take awayDagskrá Sjóarans síkáta glæsileg að vanda – Síðan skein sól á risadansleikNanna Bryndís: “Svefnherbergið var minn mest skapandi staður“Biðskýlið bætir verulega við matseðilinn – Margir nýir réttir og frábær fjölskyldutilboð!Bakað á KEFDubai og Hong Kong fyrirmyndir að mögulegri flughafnarborg á KeflavíkurflugvelliKK og Ellen með jólatónleika í Hljómahöll