sudurnes.net
Aftur gult í kortunum - Búast má við töluverðum vindi - Local Sudurnes
Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir Suðurland, þar með talið Suðurnesin. Búast má við töluvert miklum vindi frá miðnætti. Gert er ráð fyrir austan 18-23 m/s, en upp í 28 syðst. Búast má við snörpum vindhviðum við fjöll sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind, segir á vef Veðurstofunnar. Meira frá SuðurnesjumGular viðvaranir frá VeðurstofuRok og rigning á sunnudag – Vara við hviðum á ReykjanesbrautJóladagskrá fjölskyldunnar í Duus SafnahúsumGæsluvarðhald framlengt vegna andláts í Sandgerði – Ber við minnisleysiMorgunfundur Isavia – Kynna farþegaspá fyrir árið 2018Bláa lónið stefnir að byggingu 28 íbúða fjölbýlishúss fyrir starfsfólkStefnir í allt að 18 gráður á Suðurnesjum í dagFólk hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjónTekur að hvessa hressilega um hádegisbil – Akstursskilyrði geta orðið erfiðHvassviðri og rigning framundan