sudurnes.net
Afsökunarbeiðni frá Njarðvík - Írena Sól lagði skóna á hilluna - Local Sudurnes
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur sent frá sér tilkynningu vegna félagaskipta Irenu Sólar Jónsdóttur á dögunum, en þar munu Njarðvíkingar hafa ritað nafn formanns körfuknattleiksdeildar Keflavíkur á félagaskiptapappíra. Í tilkynningunni biðjast Njarðvíkingar afsökunar á þessari háttsemi. Félagaskiptin voru í kjölfarið dregin til baka af KKÍ. Írena Sól tilkynnti svo skömmu síðar að hún væri hætt að leika körfubolta. Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur harmar þau vinnubrögð sem höfð voru varðandi félagsskipti leikmanns Keflavíkur…Posted by Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur on Thursday, 8 February 2024 Meira frá SuðurnesjumOddur til NjarðvíkurSamningalota hjá Keflvíkingum – Samið við níu leikmenn og tvo þjálfaraDavíð fór holu í höggi1-1 hjá Njarðvík og Stjörnunni – Bonneau fór meiddur af velliEva Margrét bætti 17 ára gamalt Íslandsmet á metamóti ÍRBNjarðvíkingar fara hamförum á samfélagsmiðlumAskja Danmerkurmeistari í þriðja sinnBjörgunarsveitir og þyrla kölluð út vegna neyðarblysa – Leitað frá Garðskaga að HöfnumGuðmundur Auðun spilar um Íslandsmeistaratitil í póker – “þarf að vera temmilega kærulaus”Jóhann Birnir og Jónas Guðni leggja skóna á hilluna