sudurnes.net
Áfram drónabann yfir Grindavík - Local Sudurnes
Vegna eldgoss og nauðsynlegs neyðar- og rannsóknaflugs, hefur Samgöngustofa að beiðni Samhæfingarstöðvar Almannavarna bannað drónaflug á svæði sem nær í fjögurra kílómetra radius umhverfis hnit 6353N02222V. Bannið gildir til kl. 23:59 þann 15. febrúar 2024. Undanþágubeiðnir berist samhæfingarstöð Almannavarna í netfangið info@sst.is eða í síma 831-1644, segir í tilkynningu. Meira frá SuðurnesjumFramlengja drónabanni yfir GrindavíkLeita að rekstraraðila fyrir AðventusvelliðViðhaldsstopp hjá United Silicon – Ofninn keyrður upp klukkan 15 í dagBjóða út byggingu fjögurra kílómetra göngustígsÁrsgamalt umferðarslys til rannsóknar – Leita vitnaCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðLeita tilboða í byggingarrétt fyrir 150 íbúðirVinna við varnargarða liggur niðriDrónabann við Grindavík framlengtLoka fyrir aðgang að gosstöðvum vegna mengunar