sudurnes.net
Æstir Njarðvíkingar sektaðir - Local Sudurnes
Knattspyrnudeild Njarðvíkur þarf að greiða sekt til KSÍ liðið fékk átta refsistig í bikarleik á dögunum. Einn leikmaður og tveir á bekknum fengu rautt spjald og auk þess fékk aðstoðarþjálfarinn Sigurður Már Birnisson að líta rauða spjaldið, Slavi Miroslavov Kosov fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt og loks fékk framkvæmdastjóri deildarinnar, Ingi Þór Þórisson, rauða spjaldið. Alls þarf Njarðvík að greiða 48 þúsund krónur í sekt vegna þessa. Meira frá SuðurnesjumEinar fær ekki nýjan samning og Magnús hættirLogi og Elvar Már í lokahópnum fyrir EuroBasketNjarðvík sektað vegna ummæla þjálfaraGuðmundur Auðun keppir um milljónir króna á Stórbokka 2016Fækkað í landsliðshópnum í körfunni – Njarðvíkingar detta úr hópnumSverrir Þór hættir og fjórir öflugir framlengja hjá KeflavíkLíklegt að Elvar gangi til liðs við NjarðvíkingaSuðurnesjamennirnir sáu um markaskorunina fyrir U21 landsliðið – Dugði þó ekki tilElvar Már í sögubækurnar – Leikmaður ársins annað árið í röðElías Már skoraði í sigri U21 landsliðsins