sudurnes.net
Aðvörunarlúðrar settir upp við Bláa lónið - Local Sudurnes
Aðvör­un­ar­lúðrar verða settir upp við Bláa lónið þannig að hljóðmerki frá lúðrun­um nái strax til alls starfs­fólks auk gesta á öll­um úti- og inn­i­svæðum lóns­ins. Lúðrarnir hafa verið pantaðir og munu vera á leið til landsins, samkvæmt umfjöllun mbl.is. Þar til lúðrarn­ir kom­ast í gagnið mun verða not­ast við neyðaráætlan­ir og nú­ver­andi viðvör­un­ar­kerfi sem sé í fullu gildi. Bláa lónið er lokað í augnablikinu, en þann 29. des­em­ber næstkomandi verður staðan end­ur­met­in í kjöl­far nýs áhættumats. Meira frá SuðurnesjumRekinn daginn eftir að hann meiddist – “Allt fór til fjand­ans og það hratt.”Bjóða út byggingu nýrrar slökkvistöðvarUnglingar á hlaupahjólum trufluðu umferðBjörn Axel er genginn til liðs við NjarðvíkingaStarfsfólk Play fær ekki skutl til vinnuPáll Valur náði ekki endurkjöri – “Vonbrigði að ná ekki markmiðum sínum”Ræða breytingar sem framundan eru hjá flugrekstraraðilum á HeklufundiSkilar úlpunni og kaupir sér sandala og stuttbuxur – Garcia á heimleiðÁkveðnir Keflvíkingar lögðu ÍR-inga í Dominos-deildinniOfurvinningar á Bingóballi í ljónagryfjunni