sudurnes.net
Áætlun vegna mats á umhverfisáhrifum á stækkun Keflavíkurflugvallar í kynningu - Local Sudurnes
Isavia hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum á stækkun Keflavíkurflugvallar. Frestur til að senda inn athugasemdir er til 25. janúar 2019. Tillagan er aðgengileg hér og einnig hjá Skipulagsstofnun. Athugasemdir og viðbrögð Isavia við athugasemdum má finna hér. Allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 25. janúar 2019 til Skipulagsstofnunar bréfleiðis eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is Meira frá SuðurnesjumHægt að skila inn athugasemdum vegna kísilvers til miðnættis – Safna undirskriftum til áramótaNettó fyrsta lágvöruverðsverslunin sem sendi matvörur með dróna – Myndband!Um 900 skjálftar frá miðnættiMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnGestrisið Suðurnesjafólk í ferðaþjónustu – Buðu svöngum ferðalöngum í matHS Orka kynnir drög að tillögu að matsáætlun vegna virkjunarSjóaranum síkáta aflýst í árBandaríkjaher snýr aftur – Gömul flugskýli verða færð í standFrummatsskýrsla metanólverksmiðju til umfjöllunar hjá SkipulagsstofnunMæta Kópavogi í undanúrslitum Útsvars