sudurnes.net
Á þriðja tug barna á biðlista - Local Sudurnes
Farið var yfir stöðu innritunar í leikskólum Reykjanesbæjar á fundi menntaráðs sveitarfélagsins á dögunum og mætti Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir leikskólafulltrúi á fundinn til þess að ræða þessi mál. Í máli Ingibjargar kom fram að 22 börn eru á biðlista eftir leikskólaplássi, en þar af eru 13 þeirra með lögheimili í Reykjanesbæ. Meira frá SuðurnesjumHækka laun kjörinna fulltrúa – Mun kosta bæjarfélagið á annan tug milljóna á áriKeflvíkingar töpuðu toppslagnum í spennutrylliLeggja til að Keflavík og Njarðvík fái á þriðja tug milljónaÁ fimmta tug kynferðisbrotamála til rannsóknar á síðasta áriNjarðvíkingar lögðu Grindvíkinga í GryfjunniFá ekki að byggja skemmu við iðnaðarhúsMottumarsviðburðir í ReykjanesbæFyrirliðinn fær ekki nýjan samning – “þegar einar dyr lokast þá opnast aðrar”Nýr bæjarstjóri Grindavíkur kynntur til leiks á fimmtudagÁ þriðja tug heimilislausir eða býr við ótryggar aðstæður – Velferðarráð hefur áhyggjur