sudurnes.net
Á fimmta tug starfsmanna Ístaks starfa við gerð varnargarða - Sjáðu myndirnar! - Local Sudurnes
Vinna við varnargarða við Svartsengi gengur mjög vel og gert er ráð fyrir að garðarnir verði að mestu tilbúnir um miðjan desembermánuð. Þetta kemur fram á Facebook-síðu verktakafyrirtækiisins Ístaks, en þar segir að farið sé að fækka í mannskapnum sem starfi við verkefnið. Enn eru þó um 100 manns við vinnu á svæðinu og starfa á tvískiptum vöktum allan sólarhringinn. Á vegum Ístaks eru 27 tæki og að minnsta kosti 45 manns við störf. Ístak vinnur einnig að sprungufyllingum í Grindavík um þessar mundir. Ljósmyndarinn Ragnar Th. Sigurðsson fangaði nokkrar myndir fyrir fyrirtækið af varnagörðunum á dögunum sem sjá má hér fyrir neðan. default default default default default default Meira frá SuðurnesjumDagbjörg dælir nesti í viðbragðsaðila – Þakklátar fyrir styrki frá fyrirtækjumMótmæla við FitjarTómu húsin fyllast af lífi – Sjáðu ótrúlegar breytingar í Reykjanesbæ!Starfsfólk Krambúðar ausið lofi – “Þau eru æði!”Helgi Jónas með nýja bók – Safnar fyrir fjölskyldur sem eiga erfitt fjárhagslegaGefa 60% af innkomunni til HSSMynd dagsins: Ný slökkvistöð full af vatniÍbúðir á 20 milljónir á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu – Sjáðu muninn!Yfirspennuvari líklega orsök rafmagnsleysis – Hér er hægt að fylgjast með stöðu málaUm 40 hælisleitendur komnir á Ásbrú – Geta tekið við um 90 manns