sudurnes.net
A-10 Warthog vélar Bandaríkjahers í Keflavík - Notaðar í báráttunni við ISIS - Local Sudurnes
Fjórar A-10 Thunderbolt II flugvélar bandaríska hersins hafa nú stutt stopp á Keflavíkurflugvelli, vélar af þessari tegund ganga undir nafninu “Warthog” og hafa undanfarin misseri verið notaðar í baráttunni gegn hryðjuverkasamtökum ISIS. Vélar af þessari tegund eru mest notaðar í þeim tilgangi að veita hermönnum á jörðu niðri aðstoð í bardaga, en vélarnar geta flogið mjög lágt, þurfa afar stuttar flugbrautir og eru sérstaklega hannaðar og styrktar til að þola miklar árásir. Ekki fengust upplýsingar um hvert förinni er heitið né hvaðan vélarnar eru að koma. Meira frá SuðurnesjumValdimar settur í sprenghlægilegar aðstæður – Myndir!Bandarískir sjóliðar hreinsuðu fjöruna við ReykjanesvitaStaðsetningin skiptir máli – Myndir!160 milljóna króna “þorp” í Reykjanesbæ til sölu – Myndir!Gígur myndaðist þegar handsprengju var eytt – Fólk gæti varúðar á svæðinuSuðurnesjaleikarar í EM auglýsingu Icelandair – Myndir!Samið við ISS á Íslandi um ræstingarVinsælast 2015: Myndir af Striki – Hér eru fleiri myndir!Þessi maður bað um aðstoð á veraldarvefnum – Hann hefði betur sleppt því!Húsfyllir á 15 ára afmælishátíð heilsuleikskóla