sudurnes.net
70 milljóna eign á sölu - Miklir möguleikar eftir breytingar á deiliskipulagi - Local Sudurnes
Eignamiðlun Suðurnesja er með á söluskrá Hafnargötu 48, 230 Reykjanesbæ, en í kjölfar breytinga á deiliskipulagi býður eignin og lóðin sem henni fylgir upp á mikla möguleika til viðbyggingar. Um er að ræða 170 fm einbýlishús á þremur hæðum, ásamt 28 fm bílskúr. Eignin býður uppá mikla möguleika og er virkilega vel staðsett í hjarta bæjarins, í göngufæri við alla helstu þjónustu, segir í auglýsingu.Til viðbótar húsinu má byggja rúmlega 600 fm. sem sé 5 íbúðarhús.Möguleikarnir liggja í að hægt er að gera húsið upp og búa í því eða halda því í leigu. Síðan er möguleiki að byggja á lóðinni, í samræmi við tillögu á deiluskipulagi sem gert var á milli Hafnargötu og Suðurgötu, segir einnig. Hér má sjá tillögu af nýju deiliskipulagi.https://www.jees.is/copy-of-hafnargata-12 Meira frá SuðurnesjumEr þetta eftirsóttasta lóðin í Reykjanesbæ? Hlutkesti fer fram milli umsóknaraðilaMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnMetfjöldi skilríkjamála í Leifsstöð – Albanir koma oftast við söguNærri 200 heimilisofbeldismál á borð lögreglu frá því samstarf hófst við félagsþjónustuGlæsilegt 130 milljóna hús á sölu í Njarðvík – Sjáðu myndirnar!Níu ára stúlka þarf að bíða í 4 daga eftir að komast í aðgerð vegna handleggsbrotsFinndu út hvar er best að búa á [...]