sudurnes.net
34.000 skjálftar á hálfum mánuði - Local Sudurnes
Í dag fór heildarfjöldi skjálfta yfir 34.000 í þeirri hrinu sem hófst á Reykjanesskaga fyrir um tveimur vikum. Þetta eru fleiri skjálftar en mældust á svæðinu allt árið 2020 sem þó einkenndist af óvenju mikilli skjálftavirkni. Þetta kemur fram á Facebooksíðu veðurstofunnar. Til samanburðar mældust um 3.400 skjálftar árið 2019 á Reykjanesskaganum og ef horft er aftur til áranna 2019-2014 er fjöldi skjálfta á bilinu 1.000-3.000 á ári. Meira frá SuðurnesjumRúmlega 13 milljarða tap hjá IsaviaAflýsa brennumSíðasti séns á að næla í gómsætan götubita64 % fleiri fá fjárhagsaðstoð frá ReykjanesbæGrunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar hækkar – Þeim fjölgar sem fá framfærslustyrk hjá Reykjanesbæ6000 kallinn frá Fiskistofu gefur von um betri tíðSýna Formheim Bjargar ÞorsteinsdótturIsavia framkvæmir fyrir 12 milljarðaReykjanesbær styrkir Keflavík um 10 milljónir krónaFjölmennur íbúafundur í Stapa – Biðla til almannavarna að grípa til aðgerða