sudurnes.net
300 manns vilja fá gufubað í Grindavík - Local Sudurnes
Róbert Ragnarsson bæjarstjóri veitti í gær viðtöku undirskriftarlista frá sundlaugargestum í Grindavík sem óska þess að gufubað verði sett upp við sundlaugina sem allra fyrst. Sigurgeir Sigurgeirsson, starfsmaður sundlaugarinnar, afhenti Róberti undirskriftarlistann en tæplega 300 manns skrifuðu undir þessa áskorun. Málið er í skoðun hjá bæjaryfirvöldum, segir á vef bæjarfélagsins. Meira frá SuðurnesjumFerskir vindar hlutu viðurkenningu á Eyrarrósinni 2016Um 300 manns nýta sér matarúthlutun Fjölskylduhjálpar á mánuðiBjóðast til að koma nauðsynjum til fólks í sóttkvíEllen gaf 300 manns flugmiða til Íslands og ferð í lóniðVerðkönnun – Bílastofan oftast ódýrust í dekkjum og þjónustuBjörguðu erlendum ræðara í leiðindabræluUm helmingur 6-10 ára barna í Garði tók þátt í Nettómótinu í körfuboltaÞýskt brugghús notar bjórvömbina í flottar auglýsingar – Myndir!EM-Skjárinn mæltist vel fyrir – “Þakklát fyrir stuðninginn.” Segja forsvarsmennSpecial Olympicsfarar fengu flottar móttökur í Leifsstöð