sudurnes.net
Áfram frítt í söfnin - Local Sudurnes
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögu menningar- og atvinnuráðs þess efnis að frítt verði í söfn bæjarins til 1. september næstkomandi. Er ákvörðunin liður í að stuðla að vellíðan íbúa sem er ein af stefnuáherslum Reykjanesbæjar enda ljóst að heimsóknir í söfnin geta svo sannarlega veitt andlega næringu og upplyftingu á þeim erfiðu tímum sem nú ríkja, segir í tilkynningu á vef sveitarfélagsins. Meira frá SuðurnesjumAllt sem var í búrskápnum til sýnis á LjósanóttDorgveiðikeppni á LjósanóttRéttað í Þórkötlustaðarétt á laugardaginnÁfram frítt í söfninCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðHætta við að halda LjósanæturhátíðHeilsu- og forvarnarvika hefst í Reykjanesbæ í lok septemberUndirbúningur hafinn fyrir Ljósanótt – Hagnýtar upplýsingar hér!Magnús Scheving með fyrirlestur í tilefni HeilsuvikuErt þú næsta Rauðhetta? – Kynning hjá Leikfélagi Keflavíkur