sudurnes.net
200 krónur af hverri sendingu góðgerðarsamtaka - Local Sudurnes
Verslunarkeðjan Nettó mun styrkja góðgerðarsam­tök um 200 krón­ur af hverri send­ingu úr net­versl­un fyr­ir­tæk­is­ins. Verk­efnið sem ber yf­ir­skrift­ina: Not­um netið til góðra verka mun standa yfir til loka nóvember. Óskað er eft­ir til­lög­um frá viðskipta­vin­um um hvaða góðgerðarsam­tök eigi að styðja á heimasíðu verslunarkeðjunnar, netto.is. Á heimasíðunni er hægt að velja á milli eftirfarandi flokka: Góðgerðar- og menntamál, æskulýðs- og forvarnarstarf, heilbrigður lífsstíll og umhverfismál. Þá er í boði að benda fyrirtækinu á einstaka samtök eða málefni. Meira frá SuðurnesjumGísli og Hafsteinn fá óvænt að dæma úrslitaleikMögulegt að græða vel ef Ísland leggur Portúgal að velli í kvöldMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnStjórnendur hjá Reykjanesbæ fá þjálfun í að koma í veg fyrir kynferðislega og kynbundna áreitniTveggja milljarða framkvæmdir flytjist varðskipin til NjarðvíkurSuðurnesjamaður býður Bolvíkingum öruggan leigurétt – Hefur fjárfest fyrir um 100 milljónir krónaFróðleikur og fjör hjá 200 konum í kvenfélagsgöngu í GrindavíkBílastæðafyrirtæki býður félagasamtökum að nýta starfsfólk sitt til góðra verkaReykjanesbær vill fá ábendingar frá íbúum varðandi aðalskipulagStálu tveggja milljóna króna dekkjalager