sudurnes.net
1554 fengið mataraðstoð á tveimur mánuðum - Local Sudurnes
Fjölskylduhjálp Íslands í Reykjanesbæ afgreiddi mataraðstoð til 888 heimila frá 15. apríl til 1. júlí 2020. Í júní mánuði afgreiddu sjálfboðaliðar á Reykjanesi að meðaltali alla virka daga mataraðstoð til 30 heimila. Fjöldi einstaklinga sem nutu aðstoðarinnar í heildina á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum á umræddu tímabili eru um og yfir 5000 þúsund, þar af voru 1554 talsins á Suðurnesjum, segir á Facebook-síðu Fjölskylduhjálpar. Meira frá SuðurnesjumFærri fá fjárhagsaðstoð frá ReykjanesbæVel heppnaður SjávarauðlindaskóliGjaldtaka í strætó hefst í janúar – Hér finnurðu lista yfir sölustaði og tímatöfluGjaldtaka í strætó hefst í janúar – Hér er verðskráinReykjanesbær leigir íbúum matjurtakassaHækkun á nær öllum liðum gjaldskrár ReykjanesbæjarVegagerðin og Ístak ná samkomulagi um tvöföldun ReykjanesbrautarHringtorg á Reykjanesbraut boðin út – Isavia aðili að útboðinuStefna á að kveikja í brennu um næstu áramótTæplega 30% hafa greitt atkvæði – Búist við fyrstu tölum um klukkan 22