sudurnes.net
126 milljónir frá Reykjanesbæ í Keili - Local Sudurnes
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að taka þátt í hlutafjáraukningu í Keili þar sem hlutur Reykjanesbæjar verður 33,926% eða rétt tæplega 126 milljónir króna. Á sama tíma samþykkti ráðið að tilnefna Guðbrand Einarsson forseta bæjarstjórnar sem fulltrúa Reykjanesbæjar á hluthafafundi Keilis sem verður haldinn þann 16. desember 2020. Áður hafði íslenska ríkið samþykkt að taka þátt í hlutafjáraukningunni með tæplega 200 milljón króna framlagi. Ríkið mun eftir aukningu halda utan um meirihluta í Keili. Meira frá SuðurnesjumHlutfall innflytjenda 27% af íbúum Suðurnesja – Pólverjar lang fjölmennasti hópurinnMesta umferð frá upphafi um ReykjanesbrautÍsland – Austurríki á risaskjá í skrúðgarðinum – Flott veðurspá fyrir daginnDagbók lögreglu: Kærður fyrir vímuefnaakstur og vopnalagabrotRúmlega þúsund manns við gosstöðvarnar daglegaTómstundaklúbbur Myllubakkaskóla fær HvatingarverðlauninFjárfesting Airport Associates í WOW nemur um 400 milljónum krónaFleiri lóðum úthlutað en áður – Sjáðu kynningu bæjarstjóra frá íbúafundiHumarréttur sem leikur við bragðlaukana – Geggjuð uppskrift!Heimildamynd um Varnarliðið frumsýnd – Myndband!